fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery spilaði í dag sinn síðasta leik fyrir Bayern Munchen eftir 12 mögnuð ár hjá félaginu.

Ribery er 36 ára gamall í dag en hann gekk í raðir Bayern frá Marseille árið 2007.

Hann er goðsögn hjá þýska stórliðinu en Ribery skoraði tvennu í öruggum 5-1 sigri á Frankfurt í dag.

Þar tryggði Bayern sér þýska meistaratitilinn sjöunda árið í röð og fær Ribery því frábæran kveðjuleik.

Eftir annað af mörkum hans í dag þá kvaddi Ribery Allianz Arena og reif sig úr treyjunni.

Frakkinn fékk eins og venjan er gult spjald fyrir hegðun sína en tók vel í það og faðmaði dómara leiksins!

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina