fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að reyna að safna 100 milljónum punda í sumar með því að selja níu leikmenn.

Daniel Sturridge og Alberto Moreno fara frítt frá félaginu en Jurgen Klopp er til í að selja níu leikmenn. Simon Mignolet, Nathaniel Clyne og fleiri hafa áhuga á að fara frá félaginu. Aðrir eru ungir og efnilegir sem mörg félög hafa áhuga.

Með þessu býr Klopp til meira fjármagn til að kaupa gæða leikmenn til félagsins.

Nú er sagt að Liverpool sé að fylgjast náið með Memphis Depay, félagið gæti reynt að kaupa hann frá Lyon í sumar.

Manchester United fengi þá talsverða upphæð í vasa sinn en félagið seldi Lyon hann, hollenski kantmaðurinn fann sig ekki hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin