fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2019 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði Manchester United er ekki hrifin af því hvernig leikmenn Manchester United haga sér.

Hann segir að þeir eigi að hræðast Ole Gunnar Solskjær og þurfi að vanda sig á samfélagsmiðlum.

,,Þeir vera að óttast einhvern, þeir verða að hræðast Ole Gunnar,“ sagði Rooney.

,,Þeir verða að hræðast Michael Carrick, bera virðingu fyrir þeim en hræðast þá líka.“

Rooney þolir ekki breytingarnar sem hafa orðið á leiknum. ,,Þetta hefur breyst svo mikið, með samfélagsmiðlum.“

,,Leikmenn tapa leik en svo eru bara færslur eftir leik um fatalínu og þannig hluti. Þetta finnst mér galið. Þegar stuðningsmenn kvarta yfir þessu, þá fela leikmenn sig á bak við markaðsstjóra.“

,,Þetta lið vinnur fyrir þig, þú átt að stjórna þessu. Ég er með svona fólk í starfi og þau gera ekkert án leyfis frá mér.“

,,Leikmenn vilja fela sig á bak við annað fólk, sama hvort það sé þarna eða innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin