fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. maí 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í dag þegar að miðjumaðurinn öflugi Fabinho var ekki valinn í leikmannahóp Brasilíu.

Fabinho er fjölhæfur leikmaður en hann spilar með liði Liverpool á Englandi.

Þar hefur Brassinn spilað stórt hlutverk en Liverpool á eftir að leika úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Copa America keppnin hefst í næsta mánuði en landsliðsþjálfarinn Tite ákvað að skilja Fabinho eftir.

Eiginkona Fabinho, Rebeca Tavares, var ekki lengi að tjá sig á Twitter eftir þessa ákvörðun.

Hún er ein af þeim sem skilja ekki þessa ákvörðun enda átti Fabinho gott tímabil með þeim rauðu.

Miðjumennirnir sem fara á mótið eru þeir Casemiro, Arthur, Fernandinho, Allan, Lucas Paqueta og Philippe Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær