fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fullorðinn maður sendi mömmu Harðar og 11 ára systur hans fingurinn: ,,Þroskist“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Ingi Gunnarsson, var í byrjunarliði ÍA í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH. Hörður ólst upp í FH.

Mamma Harðar var í stúkunni ásamt 11 ára systir hans, þær fengu að finna fyrir því og Herði misbýður.

,,Ætla ekki að fara nefna nein nöfn hérna en að gefa mömmu minni og 11 ára systur minni puttann eftir leikinn í gær er ekki fullorðnum mönnum sæmandi, grow up,“ skrifar Hörður á Twitter.

Ljóst má vera að þarna voru stuðningsmenn FH en Hörður kýs að nefna ekki nafn þeirra.

Skagamenn byrja með látum í Pepsi Max-deildinni og eru með tíu stig eftir fjórar umferðir. Hörður kom til ÍA fyrir síðustu leiktíð, áður lék hann með HK og Víkingi Ólafsvík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi