Valur þarf að svara fyrir sig í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætir Fylki í fjórðu umferð deildarinnar.
Íslandsmeistararnir eru án sigurs eftir fyrstu þrjár umferðirnar og hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum.
Fylkir er taplaust í fimmta sæti deildarinnar en hefur gert tvö jafntefli í síðustu tveimuir leikjum.
Gary Martin er ekki í leikmannahóp Vals í kvöld eftir vandræði síðustu daga.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Eyþórsson
Orri Sveinn Stefánsson
Sam Hewson
Daði Ólafsson
Arnór Gauti Ragnarsson
Ólafur Ingi Skúlason
Ragnar Bragi Sveinsson
Geoffrey Castillion
Ari Leifsson
Helgi Valur Daníelsson
Valur:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Einar Karl Ingvarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Sigurður Egil Lárusson
Andri Adolphsson
Lasse Petry
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson