fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar fengu boð frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool á dögunum.

Frá þessu er greint í dag en Liverpool vildi fá að leika æfingaleik við AZ fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Það eru nánast þrjár vikur á milli leikja Liverpool eða frá síðasta deildarleiknum og svo þar til úrslitin fara fram.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vildi spila við AZ í æfingaleik í Madríd viku áður en leikurinn við Tottenham fer fram.

AZ hefur hins vegar hafnað því boði Liverpool þar sem hollenska deildin er búin og eru leikmenn farnir í frí.

Albert missir því af því tækifæri að mæta stórstjörnum Liverpool en leikmenn snúa aftur til æfinga þann 19. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi