fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru mennirnir sem safna spjöldum í Pepsi Max-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða umferð Pepsi Max-deildarinnar fer af stað í kvöld með þremur leikjum. Eftir þrjár umferðir, hefur einn leikmaður fengið gult spjald í öllum leikjum.

Telmo Ferreira Castanheira leikmaður ÍBV hefur fengið gult spjald í hverjum einasta leik. Fær hann spjald í Kórnum, gegn HK, á morgun?

Aðrir leikmenn sem hafa verið duglegir við að brjóta af sér eru með tvö gul spjöld. Athygli vekur að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA hefur fengið tvö gul spjöld, í tveimur leikjum.

Pepsi Max-deildin fer af stað með með látum, en eins og fyrr segir fer fjórða umferðin af stað í kvöld.

Fjöldi Nafn Félag
3 Telmo Ferreira Castanheira ÍBV
2 Arnar Már Guðjónsson ÍA
2 Hallur Flosason ÍA
2 Hörður Ingi Gunnarsson ÍA
2 Ólafur Ingi Skúlason Fylkir
2 Óli Stefán Flóventsson KA
2 Ragnar Bragi Sveinsson Fylkir
2 Rodrigo Gomes Mateo Grindavík
2 Stefán Teitur Þórðarson ÍA
2 Ýmir Már Geirsson KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum