fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þekkir þú þessar stelpur? – ,,Konur eiga að vera í barneignum, þær eiga að vera í þvottahúsinu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna fer fram í Frakklandi í sumar, áhuginn á mótinu er talsverður.

Íslenska landsliðið rétt missti af sæti á mótið, klaufaskapur undir lokin í undankeppninni varð liðinu að falli.

Þýska landsliðið er alltaf líklegt til afreka en stelpurnar þar í landi reyna að vekja athygli á sér, með áhrifaríkri auglýsingu. ,,Þekkir þú nöfnin okkar? Hélt ekki,“ segir í upphafi.

Þar segja þær sögu sína en liðið hefur náð frábærum árangri ,,Við höfum þurft að berjast við fordóma,“ sagði einn leikmaður liðsins.

,,Konur eiga að vera í barneignum, þær eiga að vera í þvottahúsinu,“ segja stelpurnar í þessari flottu auglýsingu.

,,Við erum ekki með tvo bolta í klofinu en við kunnum að nota bolta.“

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum