fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Eru raddböndin nóg til að halda besta leikmanni liðsins?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, reynir að fá liðsfélaga sinn Eden Hazard til að vera um kyrrt hjá félaginu.

‘Eden Hazard, we want you to stay’ er eitthvað sem stuðningsmenn Chelsea hafa sungið undanfarið en Belginn er sterklega orðaður við Real Madrid.

Loftus-Cheek er á sama máli og stuðningsmenn og vonar innilega að Hazard fari ekki fet.

,,Ég hef verið að syngja þetta til hans í búningsklefanum,“ sagði Loftus-Cheek við Sky Sports.

,,Ég er viss um það að allir hjá félaginu vilji halda honum – leikmenn, starfsfólk, stjórnin og stuðningsmenn.“

,,Hann er svo hæfileikaríkur og hann hefur hjálpað liðinu gríðarlega á þessum sjö árum.“

,,Hann hefur hjálpað liðinu að vinna titla, allir njóta þess að horfa á hann spila. Ég er viss um að félagið hafi óskað honum góðs gengis ef hann ákveður að fara annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum