fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu lið tímabilsins hjá BBC: ,,Á hvaða eiturlyfjum ert þú?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, fékk það verkefni á dögunum að velja lið ársins í ensku úrvalsdeildinni

Crooks sér um að velja lið besta lið umferðarinnar í hverri viku fyrir BBC og fékk svo þetta verkefni í lok tímabils.

Það er óhætt að segja að lið Crooks veki athygli en Antonio Rudiger er í hjarta varnarinnar.

,,Hvað er hann að gera í þessu liði?“ skrifar einn og annar bætir við: ,,Á hvaða eiturlyfjum ert þú, Garth?“

Rudiger var mögulega einn af bestu leikmönnum Chelsea á tímabilinu en liðið var ekki sannfærandi á köflum.

Eden Hazard, liðsfélagi Rudiger, er í liðinu en annars er það skipað leikmönnum Liverpool og Manchester City.

Þeir Mo Salah og Pierre-Emerick Aubameyang komast ekki í liðið en þeir voru markakóngar tímabilsins ásamt Sadio Mane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni