fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

FH borgaði umboðsmönnum mest: Þetta borguðu íslensk félög

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 13:38

FH og Ólafsvík borga umboðsmönnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði (FIFA Regulations on Working with Intermediaries) birtir KSÍ eftir lok marsmánaðar á hverju almanaksári opinberlega á heimasíðu sinni, nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Hér eru birtar upplýsingar vegna tímabilsins 1. apríl 2018 til 31. mars 2019.

FH borgaði umboðsmönnum mest á síðustu leiktíð, þeir greiddu umbðsmönnum fyrir að fá Rennico Clarke, Zeiko Troy Jahmiko Lewis, Brandur Hendriksson Olsen, Jákup Ludvig Thomsen og Jónatan Inga.

Valur kemur þar á eftir en félagið borgar rúmar 2 milljónir fyrir að fá Gary Martin, Lasse Petry og Emil Lyng.

Sjö lið greiddum umboðsmönnum á þessu tímabili.

FH -Kr. 2.958.593,-
Valur – Kr. 2.281.582,-
Víkingur Ó. – Kr. 478.328,-
KR – Kr. 372.000,-
ÍA – Kr. 271.180,-
Grindavík -Kr. 135.590,-
Fram – Kr. 61.740,-

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni