fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Neville nuddaði salti í sárin og skaut á Liverpool: Sjáðu myndina sem hann birti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 16:53

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, óskaði Manchester City til hamingju með Englandsmeistaratitilinn í dag.

City fagnar sigri í deildinni annað árið í röð og endar með 98 stig, einu stigi á undan Liverpool.

Carragher hrósaði einnig Liverpool fyrir frammistöðuna og gagnrýndi einnig bæði Manchester United og Everton.

Carragher gerði grín að tapi United eftir 2-0 tap gegn Cardiff og segir Everton vera eins lélegt og áður.

Gary Neville, kollegi Carragher hjá Sky Sports, sá þessa færslu á Twitter og ákvað að nudda salti í sár félaga síns.

Neville birti mynd þar sem má sjá leikmenn Liverpool fagna því að enda í öðru sæti deildarinnar en það er auðvitað búið að eiga við hana.

Liverpool hefur aldrei unnið úrvalsdeildina síðan hún var stofnuð og verður nú að bíða í minnsta kosti eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar