fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mourinho gagnrýnir United og öfundar Liverpool: Má kenna krökkunum um?

433
Sunnudaginn 12. maí 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur nú ákveðið að gagnrýna boltastrastráka félagsins.

Mourinho sá leik Liverpool og Barcelona á dögunum en fjórða mark Liverpool vakti þá athygli.

Boltastrákur Liverpool var fljótur að hugsa og kom boltanum strax í leik fyrir mark Divock Origi sem kom eftir hornspyrnu.

Portúgalinn var mjög hrifinn af því marki en segir að hann hafi ekki fengið að upplifa það sama á Old Trafford.

,,Þú vilt taka innkast fljótt, boltastrákarnir þurfa að vita það að þú viljir gera það,“ sagði Mourinho.

,,Boltinn verður að komast í leik strax. Ég var hjá félagi sem skildi aldrei hversu mikilvægir boltastrákarnir voru.“

,,Jafnvel þó þú sért að vinna leikinn, hraðinn er mikilvægur. Markspyrnurnar, tempóið í leiknum, boltastrákarnir geta spilað sitt hlutverk.“

,,Fólk þekkir ekki alvöru knattspyrnufélag, öll smáatriðin eru mikilvæg. Í þessum leik þá eru krakkarnir mjög gáfaðir.“

,,Ég veit ekki hvort hann sé í akademíu félagsins eða ekki en krakkinn vissi hvað hann var að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar