fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hraunar yfir goðsögn Liverpool: ,,Fékk hann einhver tilboð á ferlinum?

433
Sunnudaginn 12. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að El-Hadji Diouf, fyrrum leikmanni Liverpool, er illa við fyrrum samherja sinn, Jamie Carragher.

Carragher og Diouf hafa oft átt orðaskipti í gegnum fjölmiðla en samband þeirra hefur aldrei verið gott.

Nú hefur Diouf ákveðið að skjóta á Carragher á ný en hann lék yfir 700 leiki fyrir Liverpool.

Diouf segir að Carragher hafi aldrei verið gæðamikill leikmaður og spilaði hann bara því hann er uppalinn hjá félaginu.

,,Jamie Carragher er með tvær vinstri lappir. Hann er hægrifótar leikmaður sem er með tvær vinstri lappir og spilaði bara því hann er frá Liverpool,“ sagði Diouf.

,,Ef hann hefði ekki verið krakki frá Liverpool þá hefði hann aldrei átt þennan feril sem hann átti.“

,,Ég var með eistun í að yfirgefa mitt heimili og reyna á hæfileikana hér í Evrópu.“

,,Var það nauðsynlegt fyrir hann að semja við Inter Milan eða Real Marid? Fékk hann einhver tilboð á ferlinum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar