fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Getur ekki borið virðingu fyrir þessum svindlara: ,,Hann er svindlari og ég hata hvernig hann spilar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez er mjög umdeildur leikmaður en hann spilar fyrir lið Barcelona á Spáni sem datt úr keppni í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Frank Leboeuf, fyrrum leikmaður Chelsea, brosti mikið er hann sá Suarez kveðja keppnina á Anfield.

Lebouef þolir ekki Suarez sem leikmann þó að hann sé aðdáandi spænska liðsins.

,,Ég er aðdáandi Barcelona en það var gaman að sjá þá detta úr keppni vegna Luis Suarez,“ sagði Lebouef.

,,Ég get ekki borið virðingu fyrir knattspyrnumanni eins og honum. Hann er svindlari og ég hata hvernig hann spilar.“

,,Ef ég hefði spilað við hann þá hefði ég gert allt mögulegt til að láta reka hann af velli.“

,,Það sem hann gerði gegn Gana á HM, hann beit tvo andstæðinga. Hann er ömurleg fyrirmynd fyrir ungt fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar