fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið í öðrum áhugaverðum leikjum í lokaumferðinni á Englandi: Greenwod byrjar hjá United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir í titilbaráttunni á Englandi í dag en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14:00.

Það er ekki mikið í húfi yfir lið deildarinnar fyrir utan Manchester City og Liverpool sem eiga möguleika á titlinum.

Liverpool spilar við Wolves á Anfield og þarf á sigri að halda til að eiga möguleika á titlinun,

Manchester City heimsækir Brighton á sama tíma en jafntefli mun ekki duga ef Liverpool nær sigri gegn Wolves.

Önnur stórlið eru einnig í eldlínunni og eru þá nokkrir Íslendingar sem spila fyrir sín lið.

Hér má sjá helstu byrjunarlið dagsins á Englandi.

Manchester United: De Gea, Jones, Dalot, Young, Smalling, Lingard, Rashford, McTominay, Greenwood, Pereira, Pogba

Cardiff: Etheridge, Peltier, Bennett, Morrison, Manga, Zohore, Murphy, Reid, Bacuna, Gunnarsson, Mendez-Laing

———————

Leicester: Schmeichel, Chilwell, Evans, Vardy, Maddison, Albrighton, Pereira, Maguire, Tielemans, Ndidi, Choudhury

Chelsea: Caballero; Zappacosta, Azpilicueta, David Luiz, Alonso; Barkley, Jorginho, Loftus-Cheek; Pedro, Higuain, Willian.

———————

Burnley: Heaton, Lowton, Mee, Tarkowski, Taylor, Hendrick, Cork, Westwood, McNeil, Barnes, Wood.

Arsenal: Leno; Lichtsteiner, Mustafi, Mavropanos, Monreal; Elneny, Guendouzi; Mkhitaryan, Willock, Iwobi; Aubameyang
———————

Tottenham: Lloris, Alderweireld, Lamela, Dier, Walker-Peters, Sissoko, Llorente, Alli, Eriksen, Moura, Davies

Everton: Pickford, Walcott, Keane, Zouma, Digne, Gueye, Mina, Schneiderlin, Sigurdsson, Tosun, Bernard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar