fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjö leikmenn sem fá ekki verðlaun ef Liverpool fagnar sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru sjö leikmenn sem eiga í hættu á að missa af medalíu takist Liverpool að vinna ensku úrvalsdeildina.

Lokaumferð deildarinnar fer fram um helgina en Liverpool spilar við Wolves í síðasta leiknum og þarf að treysta á að Brighton nái stigi gegn Manchester City.

Til að fá medalíu þarf leikmaður að spila fimm deildarleiki á tímabili, eitthvað sem sjö leikmenn hafa ekki afrekað.

Eini leikmaðurinn sem á möguleika á að spila fimmta leik sinn á morgun er bakvörðurinn Alberto Moreno sem hefur leikið fimm leiki.

Alex Oxlade-Chamberlain og Simon Mignolet eru á meðal þeirra sem munu ekki ná medalíu ef liðið verður meistari.

Ungstirnir Rafael Camacho, Curtis Jones, Ki-Jana Hoever og Rhian Brewster hafa allir verið í leikmannahópnum á tímabilinu en ná ekki fimm leikjum og fá ekki verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar