fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í Vestmannaeyjum: Leikurinn stöðvaður í yfir 20 mínútur

433
Laugardaginn 11. maí 2019 16:26

Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í Vestmannaeyjum í dag er lið ÍBV og Grindavíkur áttust við.

Um var að ræða leik í Pepsi Max-deild karla en honum lauk með 2-2 jafntefli á Hásteinsvelli.

Á 9. mínútu leiksins í dag þá meiddist Sigurjón Rúnarsson hjá Grindavík en hann fékk mjög slæmt höfuðhögg.

Sigurjón lá lengi á vellinum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl engin áhætta var tekin.

Grindavík var rétt í þessu að gefa frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að Sigurjón sé búinn í sneiðmynd.

,,Sigurjón er búinn í sneiðmynd. Fór betur en á horfðist,“ stendur í tilkynningu Grindavíkur.

,,Hann er heill en verulega stíur og verður í einhverja daga. Næsta vika verður erfið.“

Það voru yfir 20 mínútur í uppbótartíma í Eyjum eftir meiðsli leikmannsins og óskum við honum góðs bata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar