fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Klopp reiður: ,,Ég sagði ykkur að þetta væri ekki góð hugmynd“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er reiður út í UEFA eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Leikurinn fer fram þann 1. júní í næstkomandi og mun Liverpool spila við Tottenham í úrslitum keppninnar.

Það eru margir landsliðsmenn í þessum liðum og svo fimm dögum seinna fara fram undanúrslit Þjóðadeildarinnar þar sem England spilar við Holland.

,,Þann 1. júní spilum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar og svo þann 6. júní er frábær keppni sem nefnist Þjóðadeildin,“ sagði Klopp.

,,Allir horfðu á mig þegar ég sagði að það væri ekki góð hugmynd. Nú er kom upp svolítið óvænt, tvö ensk lið í úrslitum Meistaradeildarinnar.“

,,Ef þú lærir ekki á hvernig á að höndla þessa leikmenn í þessum keppnum þá er það leið til að drepa þennan magnaða leik. Nú eru aðrir sem þurfa að taka á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar