fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fræg sjónvarpskona er áreitt kynferðislega á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott hefur gefið af sér gott orð sem sjónvarpskona á Englandi, hún er fyrrum varnarmaður enska landsliðsins í fótbolta. Bæði BBC og Sky Sports hafa notað Scott í að fjalla um stærstu viðburði sína.

Ekki eru svo mörg ár síðan, að það þótti í raun bjánalegt að hafa konu sem sérfræðing yfir knattspyrnu karla. Scott reynir að breyta þeim hugsunarhætti, hún mætir talsverðu ofbeldi.

,,Við komumst vonandi á þann stað að ég verð sérfræðingur, ekki kvenkyns sérfræðingur,“ sagði Scott.

,,Þegar við komumst þangað, þá erum við á réttri leið. Það að ég mæti og segi bara mína skoðun, er ein leið til að gera þetta eðlilegt.“

Scott lék lengi vel með Arsenal og í 13 ár með landsliðinu, hún þarf að mæta stafrænu ofbeldi of lengi.

,Twitter er fyrir alla að sjá, ég er áreitt kynferðislega þar á hverjum degi. Það sem heldur mér gangandi er að hjálpa öðrum, fólk kemur til mín á degi hverjum og segir að ég sé að gera eitthvað rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad