fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bálreiður Óli Stefán ætlar að steinþegja: ,,Hann á ekki skilið að fá komment frá mér í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, sá sína menn tapa 3-2 gegn FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Óli vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins í stöðunni 3-2 og var hundfúll með þá ákvörðun að dæma ekki vítaspyrnu.

Óli var ánægður með sína menn heilt yfir en vildi ekki tala mikið um þennan dóm eftir leik.

,,Ég held að það sé best að ég steinþegi yfir þessu. Ég ætla ekki að segja orðin sem fljúga yfir höfuð mér,“ sagði Óli.

,,Við skulum orða það þannig að það er mjög auðvelt að sleppa þessu inni á þessum velli. Við skulum láta það þar við liggja.“

,,Augljóslega var ég ósáttur, ég tala ekki um það. Ég ætla að reyna að þegja yfir dómaranum, hann á ekki skilið að fá komment frá mér í dag.“

Nánar er rætt við Óla um leikinn hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad