fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Viktor Jónsson er illa brotinn í andliti – Spilar ekki næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skagamenn hafa orðið fyrir áfalli en framherji liðsins, Viktor Jónsson verður úr leik næstu 4-5 vikurnar.

Framherjinn kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Hjörvar Hafliðason, sagði í þætti sínum Dr. Football að brotið væri slæmt, ekki væri hægt að spila með grímu.

Kom þar fram að Viktor yrði frá í 4-5 vikur en framherjinn gekk í raðir ÍA fyrir tímabilið.

Framherjinn skoraði í fyrstu umferð gegn KA en nú er ljóst að hann verður úr leik, fram í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði