fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gerrard notaði dóttur sína sem afsökun: Óttaðist að eitthvað myndi fara úrskeiðis

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard var mættur á Anfield á þriðjudag er Liverpool mætti Barcelona og vann 4-0 sigur.

Endurkoma Liverpool var mögnuð en liðið tapaði fyrri leiknum 3-0 á Nou Camp í Barcelona.

Gerrard er fyrrum leikmaður Liverpool en hann missti af fjórða marki liðsins sem tryggði farseðilinn í úrslitin.

,,Það var mjög erfitt að hafa stjórn á taugunum í gærkvöldi,“ sagði Gerrard í gær.

,,Ég þurfti að fara áður en við komumst í 4-0. Ég var með sjö ára dóttur minni og notaði þá afsökun að hún væri að fara í skólann daginn eftir.“

,,Þetta snerist samt meira um taugarnar. Aðeins Guð veit hvað leikmennirnir voru að upplifa.“

,,Ég hefði ekki getað höndlað það að sjá Coutinho, Luis Suarez eða Lionel Messi brjóta í mér hjartað.“

,,Ég ákvað því að sigra traffíkina og yfirgefa völlinn áður en eitthvað fór úrskeiðis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið