fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fréttakona fékk bombu í hnakkann í beinni útsendingu

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Valencia og Arsenal en þessi lið eigast við í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Staðan er 1-1 þessa stundina en búið er að flauta fyrri hálfleikinn á Mestalla af.

Staðan er því 4-2 fyrir Arsenal samanlagt en þeir ensku höfðu betri í fyrri leiknum á heimavelli, 3-1.

Nú fær myndband af spænskri fréttakonu að njóta sín en hún var á vellinum áður en flautað var til leiks.

Hún varð fyrir því óláni að fá boltann beint í hnakkann í beinni útsendingu er leikmenn Valencia hituðu upp.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið