fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Elmar hefur stuðað fólk reglulega: Hefur fengið nóg og er hættur

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 15:05

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu og Gazişehir Gaziantep í Tyrklandi, hefur ákveðið að hætta Twitter, sem er einn vinsælasti samfélagsmiðill í heimi.

Elmar hefur vakið mikla athygli á Twitter, hefur tekist á um hin ýmsu málefni. Skoðun hans hefur stundum verið umdeild, hann hefur hins vegar alltaf verið klár í að taka umræðuna.

Hann hefur sterkar skoðanir á málefnum líðandi stundar, hann hefur ákveðið að leggja símann niður.

,,Ég hef ákveðið að hætta að nota Twitter, ég eyði of miklum tíma hérna,“ skrifar Elmar á Twitter í dag.

,,Allir eru farnir að verða fyrirsjáanlegir og leiðinlegir, ég þar á meðal.“

Hann þakkar þeim sem hafa rætt við sig, hann ætli nú að taka sér frí.

,,Ég þakka öllum sem hafa fylgt mér og rætt við mig, núna er tímapunkturinn til að leggja símann niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði