fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

David Beckham sviptur ökuréttindum – Almennur borgari tók eftir broti hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur verið sviptur ökuréttindum sínum, i hálft ár. Hann var gómaður við að nota símann undir stýri.

Beckham notaði símann sinn í nóvember þegar hann keyrði um London, hann var á Bentley bílnum sínum.

Beckham er 43 ára gamall en það var almennur borgari sem tók eftir því, að Beckham væri í símanum.

Beckham er einn frægasti einstaklingur Bretlandseyja, fólk tekur eftir því sem hann gerir.

Kappinn var með punkta fyrir hraðakstur og þetta brot hans varð til þess að hann missir prófið í hálft ár. Hann er sterk efnaður og ætti að hafa efni á bílstjóra þetta hálfa árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði