fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Messi gat ekki pissað eftir niðurlæginguna: Liðsrúta Barcelona skildi hann eftir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir ótrúlegan leik við lið Barcelona í gær. Leikið var á Anfield en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Börsunga og var liðið því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Eitt mark var skorað í fyrri hálfleik í Liverpool en það gerði Belginn Divock Origi fyrir heimamenn á sjöundu mínútu. Í seinni hálfleik fór allt í gang hjá Liverpool og sérstaklega eftir innkomu Georginio Wijnaldum. Wijnaldum skoraði annað mark Liverpool á 54. mínútu með fínu skoti og svo annað stuttu seinna með frábærum skalla.

Það var svo Origi sem sá um að tryggja Liverpool áfram en hann skoraði fjórða mark liðsins eftir hornspyrnu.

Lionel Messi, stjarna Börsunga var í sárum eftir leik, eðlilega. Til að bæta gráu ofan á svart, var hann kallaður í lyfjapróf eftir leik.

Messi átti í vandræðum með að pissa, það getur tekið tíma eftir svona átök. Liðrsúta Barcelona, ákvað því að fara á undan sinni skærustu stjörnu. Liðið flaug beint heim eftir leik.

Messi var því eftir á Anfield en var skutlað út á flugvöll þegar hann hafði náð að míga í glasi, fræga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar