fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fékk brjálæðiskast og eyðilagði rándýran hlut: Enginn reyndi að stoppa hann

433
Miðvikudaginn 8. maí 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var erfitt fyrir marga að sætta sig við úrslit gærdagins er Liverpool og Barcelona áttust við.

Liverpool fékk Barcelona í heimsókn á Anfield í Meistaradeildinni en um var að ræða seinni leikinn af tveimur.

Barcelona vann fyrri leikinn örugglega 3-0 heima en Liverpool sneri viðureigninni við með 4-0 sigri í gær.

Einn bálreiður stuðningsmaður Barcelona komst í fréttirnar í gær en hann horfði á leikinn í sjónvarpinu.

Þessi ungi maður gat ekki haldið aftur af sér og endaði á að eyðileggja rándýrt sjónvarp fjölskyldunnar.

Það virtist öllum vera sama um skemmdarverk drengsins eins og má sjá hér fyrir neðan!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum