fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þjóðin yfir ótrúlegum leik í Liverpool: ,,Ég hata Liverpool en verð að klappa fyrir þeim“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld eftir sigur á Barcelona.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-0 á eigin heimavelli og var því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Liverpool vann þó ótrúlegan 4-0 heimasigur án þeirra Mo Salah og Roberto Firmino sem voru meiddir.

Þeir Georginio Wijnaldum og Divock Origi skoruðu báðir tvennu í leiknum og tryggðu Liverpool áfram.

Þjóðin horfði á leikinn og var gríðarleg stemning á samskiptamiðlinum Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum