fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Elfar Freyr tapaði sér: Biður Leif afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 13:35

Mynd: Stöð2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Freyr Helgason, varnarmaður Breiðbliks biðst afsökunar á því að hafa sparkað í Leif Andra Leifsson, fyrirliða HK.

Elfar sparkaði í rassgatið á Leifi þegar Blikar jöfnuðu 2-2 gegn HK í Pepsi Max-deild karla um helginar.

Elfar missti sig í gleðinni eftir jöfnunarmark, sem Viktor Örn Margeirsson skoraði. Hann sparkaði í Leif, öskraði á markvörð HK. Hann bombaði svo í boltann og datt á hausinn.

,,>Bið alla Hk-inga afsökunar á að hafa sparkað í þeirra besta mann,“ skrifar Elfar á Twtitter í dag.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum