fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Viktor Jónsson kinn­beins­brot­inn: Skagamenn ætla að útbúa grímu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Jónsson, sóknarmaður ÍA er kinn­beins­brot­inn eftir þungt högg í 2-2 jafntefli gegn Fylki, í Pepsi Max-deildinni í gær. Mbl.is segir frá.

Viktor var fluttur með sjúkrabíl úr Lautinni í Árbæ í gær en atvikið átti sér stað undir lok leiks.

Framherjinn knái kom til ÍA í vetur frá Þrótti og skoraði í fyrstu umferð, ekki er búist við að hann verði lengi frá.

„Vikt­or fór í mynda­töku í gær­kvöld og það kom í ljós að hann er kinn­beins­brot­inn. Við heyr­um bet­ur í lækn­um í dag. Þetta var mikið högg sem hann fékk og hann hef­ur sjálfsagt fengið væg­an heila­hrist­ing. Vikt­or er grjót­h­arður og hann verður fljót­ur að jafna sig. Vænt­an­lega miss­ir hann af næsta leik en ég geri ráð fyr­ir því að það verði út­bú­in and­lits­gríma sem hann get­ur þá spilað með í fram­hald­inu,“ sagði Jó­hann­es Karl Guðjóns­son þjálf­ari ÍA við mbl.is í morg­un.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar