fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona lækka launin hjá leikmönnum United í sumar: Einn missir tæpar 20 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ekki spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð staðfest í gær. United mætti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni og komst yfir með marki frá Scott McTominay snemma leiks.

Isaac Mbenza náði svo að jafna metin fyrir heimamenn á 60. mínútu leiksins og lokastaðan 1-1. Það eru slæmar fréttir fyrir United en liðinu tókst ekki að leggja botnliðið og missir því að Meistaradeildarsæti.

United er með 66 stig í sjötta sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Tottenham sem situr í því fjórða þegar einn leikur er eftir. United mun því annað hvort hafna í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar að þessu sinni.

Tekjur United munu minnka við þetta en það er einnig ljóst að launagreiðslur félagsins lækka, allar helstu stjörnur félagsins lækka um 25 prósent í launum.

Laun Alexis Sanchez lækka um 125 þúsund pund á viku, það gerir tæpar 20 milljónir á viku.

Paul Pogba missir rúmar 10 milljónir á viku en þessar helstu tölur má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho