fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu stjörnu Manchester United í sárum eftir enn ein vonbrigðin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ekki spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð staðfest í gær. United mætti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni og komst yfir með marki frá Scott McTominay snemma leiks.

Isaac Mbenza náði svo að jafna metin fyrir heimamenn á 60. mínútu leiksins og lokastaðan 1-1. Það eru slæmar fréttir fyrir United en liðinu tókst ekki að leggja botnliðið og missir því að Meistaradeildarsæti.

United er með 66 stig í sjötta sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Tottenham sem situr í því fjórða þegar einn leikur er eftir. United mun því annað hvort hafna í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar að þessu sinni.

McTominay sem hefur alist upp hjá félaginu, var í sárum eftir leik. Hann var niðurlútur, félagið er á vondum stað og það særir hann.

McTominay hefur átt fínar frammistöður á tímabilinu og verður i plönum Ole Gunnar Solskjær á næstu leiktíð.

Þetta má sjá í myndbandinu hér að neðan, það er í lok myndbandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar