fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arnar: Kannski er þetta allt í lagi

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. maí 2019 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, þurfti að sætta sig við stig í kvöld í leik gegn FH í Pepsi Max-deild karla.

Arnar og félagar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en Brandur Olsen var rekinn af velli á 44. mínútu.

,,Við vorum eitt núll yfir í hálfleik og manni fleiri, ég get ekki verið sáttur við þetta,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir eru með vel mannað lið og eru góðir í fótbolta og þeir refsa okkur. Þeir fá hættulegri færi eftir brottreksturinn.“

,,Við fórum að vera rólegir og værukærir, það vantaði að keyra tempóið upp sem við reyndum í lokin en það var ekki nóg.“

Arnar var svo spurður út í atvik sem átti sér stað í seinni hálfleik er Sölvi Geir Ottesen kom boltanum í netið.

Ívar dómari ákvað að dæma markið af en hann taldi að Sölvi hefði brotið á Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni FH.

,,Bara það klassíska, ég sá það ekki. Sölvi kemur á ferðinni og mér fannst þetta vera mark en svo getur komið í ljós að hann hafi brotið á undan.“

,,Mér fannst þetta vera soft. Stigið er allt í lagi en við vorum einum fleiri og vildum pressa á þá. Þeir eru gott lið og kannski er þetta allt í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar