fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ólíkleg hetja skaut Liverpool á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 2-3 Liverpool
0-1 Virgil van Dijk(13′)
1-1 Christian Atsu(20′)
1-2 Mo Salah(28′)
2-2 Salomon Rondon(54′)
2-3 Divock Origi(86′)

Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Það var boðið upp á frábæra skemmtun á St. James’ Park en Liverpool vann að lokum dramatískan sigur.

Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum í fyrri hálfleik en í bæði skiptin jöfnuðu heimamenn.

Það var svo Divock Origi sem tryggði Liverpool stigin þrjú með marki á 86. mínútu og skaut liðinu á toppinn.

Liverpool er tveimur stigum á undan Manchester City sem á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína