fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Davíð vonar að sprauturnar dugi: ,,Aldrei verið í vandræðum með þetta áður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson er að snúa aftur í lið FH eftir meiðsli en hnémeiðsli hafa verið að hrjá hann.

Davíð hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður FH en meiddist áður en tímabilið í sumar hófst.

Miðjumaðurinn segir að líðan sé ágæt þessa stundina en veit að hann þarf að hafa fyrir því til að komast aftur í byrjunarliðið eftir fína byrjun FH í sumar.

,,Hnéð á mér er ágætt. Ég missti úr sex eða sjö vikur þannig að formið er ekkert frábært,“ sagði Davíð.

,,Það var flott að fá þessar mínútur gegn vel en vonandi á næstu vikum þá verður maður klár að spila heila leiki, svo þarf ég að koma mér í liðið líka sem verður ekki auðvelt!“

,,Ég var búinn að koma sjálfum mér í mjög gott stand og það er svekkjandi að lenda í þessu, ég hef aldrei verið í vandræðum með hnéð á mér áður.“

,,Þetta er einhver brjósk skemmd í hnénu. Ég kann ekki að segja nógu vel frá því, vonandi þarf ég ekki að fara í aðgerð. Ég er búinn að fá tvær sprautur sem vonandi duga út tímabilið.“

Nánar er rætt við Davíð um ýmislegt hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar