fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir komu Kolbeins til Fylkis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Finnsson hefur verið lánaður í Fylki frá Brentford. Þetta staðfesti Hrafnkell Helgason formaður knattspyrnudeildar Fylkis í samtali við Fótbolta.net.

Fylkismenn vona að Kolbeinn fái leikheimild fyrir leikinn gegn ÍA á sunnudag.

Búast má við að Fylkir noti þennan efnilega pilt á kantinum en hann getur einnig leikið á miðsvæðinu.

Kolbeinn er 19 ára gamall en hann yfirgaf Fylki fyrir þremur árum og fór til Gronigen í Hollandi.

Hann fór svo til Brentford fyrir ári síðan, hann vonast eftir dýrmætri reynslu í Pepsi Max-deldinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó