fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Pepsi Max-deildin og enski

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þenann skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða knattspyrnuleiki sem fara fram um helgina en fyrsti leikurinn er í kvöld og sá síðasti á sunnudag.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Dauðafærið:
Man.City – Leicester
Úrslit 1 -1.1
HK – Breiðablik
Úrslit 2 – 1.45
KR – ÍBV
Úrslit 1 – 1.18
Víkingur Reykjavík – FH
Úrslit 2 – 1.23

Heildarstuðull: 2,31

Langskotið:
Cardiff – Crystal Palace
Úrslit 2 -2.35
Chelsea – Watford
Úrslit X – 3.97
Everton – Burnley
Úrslit X -3.27
Fylkir – ÍA
Úrslit 1 -2.42
Grindavík – Stjarnan
Úrslit 2 – 1.6

Heildarstuðull: 118,12

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó