fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þarf að hengja treyju félaga síns upp á vegg: ,,Vonandi hugsar hann um mig áður en hann fer að sofa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Liverpool, þarf að hengja treyju Andrew Robertson á vegg heima hjá sér.

Þetta staðfesti Robertson í gær en þeir tveir tóku létt veðmál áður en tímabilið á Englandi hófst.

Oxlade-Chamberlain hafði ekki trú á að Robertson myndi leggja upp tíu eða fleiri mörk í deildinni en Skotinn hefur einmitt náð þeim áfanga.

,,Þegar ég gekk að honum í hálfleik þá spurði ég hann: ‘hvar ætlaru að setja treyjuna?’ sagði Robertson.

,,Ég vil sjá hann hengja treyjuna fyrir ofan rúmið svo hann hugsi um mig áður en hann fer að sofa.“

,,Í byrjun tímabils vorum við bara að grínast: ‘ef þú leggur upp 10 mörk í deildinni, áritaðu þá treyju og ég skal hengja hana upp á vegg.’

,,Ég held að hann hafi ekki búist við þessu og varð stressaður – ég er þó glaður með að hafa náð þessu og fá ‘Robertson 26’ treyju upp á vegg hjá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum