fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu stuðningsmenn Liverpool verða sér til skammar: Fordómar og hótelstarfsmaður varð fyrir ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool hafa orðið sér til skammar í Barcelona í dag og í gær, með hegðuns inni. Svo slæmt er ástandið að framkvæmdarstjóri félagsins hefur tjáð sig.

,,Við syngjum um að við höfum sigrað Evrópu, en komum fram við þessa fallegu borg af virðingu. Högum okkur eins og Liverpool vill láta þekkja sig,“ skrifaði Peter Moore.

Stuðningsmenn Liverpool hafa verið með mikið vesen, þeir sáust hrinda borgara ofan í gosbrunn. Þeir voru með kynþáttafordóma í garð manns, frá Asíu.

Stuðningsmenn Liverpool réðust einnig á hótelstarfsmann í borginni, búið er að handataka sex stuðningsmenn félagsins.

Þá þurfti lögreglan að beita vopnum en Barcelona og Liverpool mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Atvikin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó