Stuðningsmenn Liverpool hafa orðið sér til skammar í Barcelona í dag og í gær, með hegðuns inni. Svo slæmt er ástandið að framkvæmdarstjóri félagsins hefur tjáð sig.
,,Við syngjum um að við höfum sigrað Evrópu, en komum fram við þessa fallegu borg af virðingu. Högum okkur eins og Liverpool vill láta þekkja sig,“ skrifaði Peter Moore.
Stuðningsmenn Liverpool hafa verið með mikið vesen, þeir sáust hrinda borgara ofan í gosbrunn. Þeir voru með kynþáttafordóma í garð manns, frá Asíu.
Stuðningsmenn Liverpool réðust einnig á hótelstarfsmann í borginni, búið er að handataka sex stuðningsmenn félagsins.
Þá þurfti lögreglan að beita vopnum en Barcelona og Liverpool mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
Atvikin má sjá hér að neðan.
Fucking horrible twats.
Assaulting an innocent old man then racially abusing him.
Liverpool that. pic.twitter.com/o0SimQ2rE8
— CR (@SolskCR) April 30, 2019