fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sagður hafa litið vandræðalega út í nýju myndbandi – Eins og þú hefur aldrei séð hann áður

433
Miðvikudaginn 1. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, er ekki aðeins að einbeita sér að fótbolta þessa dagana.

Aguero er einn besti leikmaður ensku deildarinnar og hefur verið í þónokkur ár síðan hann kom frá Atletico Madrid.

Hann ákvað að reyna fyrir sér í tónlistarmyndbandi á dögunum en um er að ræða myndband við lagið „22“.

Það er eftir söngkonuna Tini Stoessel en hún kemur frá Argentínu líkt og Aguero.

Talið er að þau tvö séu í einhvers konar sambandi og náði hún að sannfæra Aguero um að leika í myndbandinu.

Það er þó talað um það að sóknarmaðurinn hafi litið ansi vandræðalega út og kannski er leiklist ekki hans svið.

Myndir af honum í myndbandinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó