fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

FH sló Íslandsmeistarana úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1-2 FH
0-1 Jakup Thomsen(29′)
0-2 Atli Guðnason(61′)
1-2 Birnir Snær Ingason(69′)

Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir leik við FH á Origo-vellinum Í kvöld.

Valur fékk FH í heimsókn á Hlíðarenda og höfðu gestirnir að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu.

Jakup Thomsen kom FH yfir á 29. mínútu leiksins og svo í síðari hálfleik bætti Atli Guðnason við öðru.

Valsmenn löguðu stöðuna á 69. mínútu er Birnir Snær Ingason skoraði en lengra komust heimamenn ekki.

Valsmenn verða því að einbeita sér að deildarkeppni en eiga einnig leiki eftir í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum