fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Besta tilfinningin var að klobba hann tvisvar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 09:20

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart upplifði góða tíma hjá liði Tottenham á sínum tíma en hann lék með liðinu frá 2010 til 2012.

Hollendingurinn ákvað að rifja upp magnaðan leik við Arsenal árið 2011 er hann skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli.

Það voru þó ekki mörkin sem stóðu upp úr fyrir Van der Vaart heldur hvernig hann fór með Jack Wilshere, þáverandi leikmann Arsenal.

Van der Vaart man eftir því að hafa klobbað Wilshere tvisvar í leiknum sem er ofarlega í minningunni.

,,Eitt það besta sem ég gerði var að klobba Jack Wilshere tvisvar sinnum,“ sagði Van der Vaart.

,,Við skemmtum okkur svo mikið á þessum árum og þetta var besta minningin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó