Sara Sigmundsdóttir, en besta Crossfit kona í heimi fékk góða gjöf senda frá Liverpool á dögunum. Sara er harður stuðningsmaður Liverpool.
Sara er einn frægasti Íslendingurinn á Instagram með yfir milljón fylgjendur.
Sara fékk senda gjöf frá Liverpool en um var að ræða treyju sem uppáhalds leikmaður hennar hafði áritað.
,,Það er ekki á hverjum degi sem uppáhalds liðið þitt sendir þér treyju, áritaða af þínum uppáhalds leikmanni,“ sagði Sara.
Um var að ræða treyju frá Virgil van Dijk, frá hollenska varnarbuffinu.