fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Reynir vill ekki taka strákinn algjörlega af lífi: ,,Þetta var glórulaust“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Dagur Birnuson, markvörður KA gerði sig sekan um barnaleg mistök í þriðja marki ÍA, í Pepsi Max-deildinni um helgina. Aron sem ungur að árum stillti varnarvegg sínum upp, á furðulegan hátt. Hann gaf eftir annað hornið.

Þetta sá Tryggvi Hrafn Haraldsson, öflugur leikmaður ÍA og nýtti sér það. Þetta atvik var til umræðu í frábærum, fyrsta þætti af Pepsi Max-Mörkunum í gær.

,,Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust,“ sagði sérfræðingurinn, Reynir Leósson.

Þorkell Máni Pétursson sem var með Reyni hjá Herði Magnússyni tók í sama streng. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni.“

„Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi. En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta,“ sagði Reynir.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool