fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óvíst hversu lengi Haukur Páll verður frá: ,,Þetta var stórfurðulegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 10:01

Haukur Páll, fyrirliði Valsmanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals þurfti að fara meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Víkingi á föstudag. Haukur sem er leiðtogi liðsins gat því ekki hjálpað til eftir 20 mínútu leiksins.

Haukur var að reyna að bjarga marki þegar hann renndi sér eftir gervigrasinu á Hlíðarenda. ,,Ég fæ að vita betur í dag hvað þetta er þegar ég hitt Einar sjúkraþjálfara,“ sagði Haukur Páll í samtali við 433.is í dag.

Haukur reyndi að renna sér fyrir skot Nikolaj Hansen sem skoraði fyrsta mark leiksins í 3-3 jafntefli.

,,Þetta var stórfurðulegt, ég fór í þessa tæklingu og fann ekki fyrir neinu. Um leið og ég stóð svo upp finn ég tak framan í lærinu. Það sem er gott í dag er að ég ekki haltur eða neitt þannig.“

Valur mætir FH í Mjólkurbikarnum á miðvikudag, útilokað er að Haukur nái þeim leik. ,,Mér finnst persónulega full stutt í þennan bikarleik, það er ekkert vit í því að spila ef það hefur meiri afleiðingar í framhaldinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool