fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Markahæstu leikmenn Englands: Hver tekur gullskóinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru bara tvær umferðir eftir í ensku úrvalsdeildinni en lið deildarinnar hafa spilað 36 leiki af 38.

Baráttan um gullskóinn fræga er gríðarlega hörð og eru nokkrir leikmenn sem eiga enn möguleika.

Gullskórinn er afhentur þeim leikmanni sem skorar flest deildarmörk á hverju tímabili á Englandi.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er á toppnum þessa stundina með 21 mark.

Þar á eftir koma tveir leikmenn með 20 mörk, Sergio Aguero hjá Manchester City og Sadio Mane, liðsfélagi Salah.

Hér má sjá markatöfluna.

Mohamed Salah – 21 mark
Sergio Aguero – 20 mörk
Sadio Mane – 20 mörk
Pierre-Emerick Aubameyang – 19 mörk
Jamie Vardy – 18 mörk
Raheem Sterling – 17 mörk
Harry Kane – 17 mörk
Eden Hazard – 16 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool