fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fær Neymar átta leikja bann fyrir að slá til áhorfanda? – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG er í alvarlegri klípu eftir að hafa slegið til áhorfanda um helgina. Atvikið átti sér stað eftir tap í úrslitum bikarsins.

Rennes vann 2-0 sigur á PSG í leiknum en eftir leik voru leikmenn PSG að labba upp stigann og taka á móti silfurverðlaunum.

Neymar fór þá að pirra sig á stuðningsmanni sem sagði eitthvað við hann, Neymar ákvað að slá til hans.

Sagt er að Neymar gæti fengið átta leikja bann en fyrir helgi fékk hann þriggja leikja bann í Meistaradeildinni.

,,Ég kunni mjög illa við að sjá þetta,“ sagði Thomas Tuchel þjálfar PSG.

,,Það er ekki boðlegt að gera svona, það er ekki gott að tapa en þú verður að sýna virðingu. Þetta má ekki.“

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool