fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Mætti eigandanum sem þoldi hann ekki í gær: Sjáðu hvernig hann montaði sig

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatem Ben Arfa, leikmaður Rennes, náði fram hefndum í gær er liðið spilaði gegn Paris Saint-Germain.

PSG og Rennes áttust við í úrslitaleik franska bikarsins en það síðarnefnda hafði betur eftir vítakeppni.

Það hefur heldur betur verið góð tilfinning fyrir Ben Arfa sem er fyrrum leikmaður PSG.

Honum var bolað burt frá félaginu en eigandi liðsins Nasser Al-Khelaifi vildi ekkert með hann hafa sem og þjálfarar liðsins.

Ben Arfa nýttu sér það í gær og montaði sig fyrir framan Al-Khelaifi og sýndi honum medalíuna.

Fyrst fór Ben Arfa að Al-Khelaifi til að taka í hönd hans áður en hann sneri aftur með medalíuna í hendi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar